Forsíða Bílar og græjur Það finnst ENGUM gaman að bíða við götuljós – En þau gerðu...

Það finnst ENGUM gaman að bíða við götuljós – En þau gerðu það geðveikt skemmtilegt! – MYNDBAND

Það finnst engum gaman að bíða við gönguljós og það gerir þau gatnamót eitt af hættulegustu stöðunum í traffík nútímans. En hvað ef það væri hægt að gera biðina skemmtilega?

Þessi snilldar tilraun sýndi að það væri svo sannarlega hægt að auka fjölda fólks sem biði eftir að ljósið yrði grænt – 81% fleiri gerðu það þegar þau sáu þessa snilld:

Miðja