Forsíða Afþreying Það eru ÁTTA ár síðan vinsælasta myndband heims fór í loftið …...

Það eru ÁTTA ár síðan vinsælasta myndband heims fór í loftið … – MYNDBAND

Það er sorgardagur í dag. Það kemur nefninlega í minn hlut að tilkynna þér að þú ert orðinn fjandi gamall/gömul.Það eru nefninlega 8 ár síðan myndbandið ‘Charlie Bit My Finger’ kom út … og okkur líður svolítið eins og það hafi gerst í gær.

Upprunalega myndbandið er hér fyrir neðan og þrátt fyrir að það sé ótrúlega fyndið – Þá er það eiginlega bara frægt í dag fyrir að vera MEST skoðaðasta myndband í sögu internetsins … Vá!

 

Og ef þú varst að spá í því hvað mest skoðaðasta myndband í sögu internetsins er vinsælt … þá erum við að tala um ÁTTA HUNDRUÐ MILLJÓN áhorf!

Charlie og bróðir hans Harry eru nú 9 og 11 ára gamlir og það eina sem þeir gátu sagt um myndbandið var einfaldlega: „Skrítið“.

Charlie bit my finger brothers1 Picture CBBC

Þetta þýðir að þessir tveir eru eiginlega meiri rokkstjörnur en One Direction, Taylor Swift eða næstum því hvaða tónlistarfólk í heimi!

Sjáðu bræðurna í dag:

Miðja