Forsíða Bílar og græjur Það eru allir að tala um þessa BORGARLÍNU – En hvað er...

Það eru allir að tala um þessa BORGARLÍNU – En hvað er Borgarlínan eiginlega? – MYNDBAND

Það er alltaf verið að tala um þessa Borgarlínu, kosti hennar og galla, hver sé með og hver sé á móti, hvað hún kosti og hvað hún spari – en hvað er Borgarlínan nákvæmlega?

Ef þú ert búin/-n að vera velta þessu fyrir þér þá ert þú eins og við hjá menn.is, því við vorum ekki alveg með þetta á hreinu fyrr en við sáum þetta:

Miðja