Forsíða Bílar og græjur Það eru 50 ár síðan ÍSLENDINGAR skiptu yfir í hægri umferð –...

Það eru 50 ár síðan ÍSLENDINGAR skiptu yfir í hægri umferð – Þetta lag var notað til að minna fólk á! – MYNDBAND

Þegar við skiptum yfir í hægri umferð fyrir 50 árum þá var efnt til keppni um besta hægri umferðarlagið sem myndi minna fólk á breytinguna – hjálpa þeim að halda í minni hægri akreininni.

Þetta er lagið sem vann – til hamingju með 50 ár af hægri Íslendingar!