Forsíða Afþreying Það eru 13 týpur á Snapchat – Hver ert þú?

Það eru 13 týpur á Snapchat – Hver ert þú?

Við erum öll á Snapchat.

Það er næstum því ótrúlegt hve margir eru virkir á þessu annars klikkaða smáforriti sem hefur meira að segja náð til ömmu okkar og afa! En af hverju sendum við ekki öll myndir af því sama? Af hverju eru ekki allir með það sama í „my story“?

Það er vegna þess að við erum öll mismunandi týpur á Snapchat … spurningin er bara hvaða týpa ert þú?