Forsíða Húmor Það er vísindalega sannað að konur LIFA lengur en menn! – Kannski...

Það er vísindalega sannað að konur LIFA lengur en menn! – Kannski er það út af svona hlutum!

Við karlmenn getum alveg tekið það á okkur að við eigum það til að gera heimskulega hluti. Það er oft rifist um það hvort kynið sé gáfaðara, og þessi gaur er alls ekki að hjálpa karlmönnum í því rifrildi.