Forsíða Lífið Það er til kattaheimili á Havaí sem er með 500 KISUR –...

Það er til kattaheimili á Havaí sem er með 500 KISUR – og fólk kemur til að knúsa þær! – MYNDIR

Lanai kattaheimilið á Havaí er heimili nærri 500 katta.

Og þú getur knúsað þá alla!

Ef þú hefur tímann!

Það er staðsett á lítilli eyju fyrir utan Hawaii sem heitir Lanai

Fólk kemur hvaðanæva úr heiminum til að kúra með köttum.

Einn flaug alla leið frá Japan til að eyða deginum með kisunum.

Erfitt að álasa honum fyrir það.

Athvarfið er statt á eyjunni sem er alls ekki stór.

Kettirnir eru frjálsir til að gera það sem þeir vilja.

Fólk má heimsækja þá milli 10 og 15 á daginn.

Það er hægt að taka að sér hvaða kött sem er.

Og allir kettir sem ekki finna heimili geta verið þarna ævilangt.