Forsíða Húmor Það er staðfest: Kanye West skemmti sér minnst af öllum á Superbowl...

Það er staðfest: Kanye West skemmti sér minnst af öllum á Superbowl í nótt …

Hvernig var helgin hjá þér?

Rapparinn Kanye West átti allavega alveg hræðilega helgi.

Á laugardaginn var hann greinilega neyddur til þess að eyða kvöldinu með John Legend og Chrissy Teigen … Hann skemmti sér að minnsta kosti svona vel:

Eitthvað hélt maður að hann myndi kætast við að fara á Ofurskálina með eiginkonu sinni, Kim Kardashian en nei, þá náðust þessar myndir af honum:

Screenshot 2015-02-02 14.03.36

Greyið Kanye …

Ég hef aldrei séð neinn svona leiðan.

(Y)

Ekki taka selfí með Kanye …

Við minnum á leik Doritos og Pepsi – þar sem hægt er að vinna ferð á leik í NFL! Til að taka þátt skráðu þig þá HÉR!