Forsíða Húmor Það er spurning hvort að Ásdís Rán MUNI eftir þessu – „Svo...

Það er spurning hvort að Ásdís Rán MUNI eftir þessu – „Svo þú komst aldrei aftur að passa“

Hún Áslaug, eða @gedveik á Twitter, vakti athygli á ummælum sem voru skrifuð við frétt um hana Ásdísi Rán.

Þar minnist Kristinn Adólf Gústafsson þess þegar Ásdís Rán passaði börnin hans þegar að vægast sagt eftirminnileg uppákoma átti sér stað.

Miðja