Forsíða Lífið Það er örugglega ekkert rosalega gaman að vera LÍFVÖRÐUR Justin Bieber! –...

Það er örugglega ekkert rosalega gaman að vera LÍFVÖRÐUR Justin Bieber! – Þeir fá ekki einu sinni að sofa!

Justin Bieber þarf auðvitað að vera með lífverði eins og hver önnur stórstjarna. Þeir vinna við að passa upp á strákinn, þó svo að hann leyfi þeim ekki einu sinni að sofa. Þó þetta sé auðvitað bara léttur húmor hjá söngvaranum.