Forsíða TREND Það er oft lítill GLAMÚR bakvið tjöldin í vaxtarræktakeppnum! – MYNDIR

Það er oft lítill GLAMÚR bakvið tjöldin í vaxtarræktakeppnum! – MYNDIR

Keppendur í fitness og vaxtaræktakeppnum birtast oft mjög óaðfinnanlegir upp á sviði – en það er oft ekki mikill glamúr baksviðs.

Þetta fengu keppendur í Solent City Bodybuilding keppninni að reyna.

Áður en þau fóru á svið voru þau að koma á sig brúnkukremi – og þurftu að gera æfingar út á bílastæði til að fá pumpið í gang áður en þau fóru á svið.