Forsíða Lífið Það er líklega ekki til fallegra samband milli BRÆÐRA en hjá Griffin...

Það er líklega ekki til fallegra samband milli BRÆÐRA en hjá Griffin og Turner! – MYNDBAND

Það er gott að eiga góðan bróðir – og það er það sem Turner og Griffin eiga í hvor öðrum!

Turner er með Downs heilkenni en vill mikið vera eins og eldri bróðir sinn Griffin. Griffin er stoltur stóri bróðir og vill bara verja Turner.

Myndbandið segir allt sem segja þarf: