Forsíða Umfjallanir Það er GEGGJAÐ line-up á jólatónleikum Hamborgafabrikkunnar – Sjáðu dagskrána hér!

Það er GEGGJAÐ line-up á jólatónleikum Hamborgafabrikkunnar – Sjáðu dagskrána hér!

Hamborgarafabrikkan er að halda sína árlegu jólatónleika – og er uppstillingin í ár – ekki af lakara taginu.

Hér er um að ræða Emmsjé Guata, Ceasetone, Jóipé og Króli, Daði Freyr, Sycamore Tree, Hildur og Jón Jónsson.

Ekki verra að næla sér í gómsætan hamborgara og hlusta á þessa frábæru tónlistarmenn.