Forsíða Íþróttir Það er fátt svakalegra en boðhlaup SLÖKKVILIÐSMANNA – Maður svitnar bara við...

Það er fátt svakalegra en boðhlaup SLÖKKVILIÐSMANNA – Maður svitnar bara við að horfa á þetta! – MYNDBAND

Boðhlaup slökkviliðsmanna er svakalega spennandi keppni. Hún er svo átakanleg að maður svitnar bara við það eitt að horfa á þetta.

Kannski að íslensku slökkviliðin ættu að taka svona keppni – það væri geðveikt að horfa á það!

Þeir gætu meira að segja selt inn á viðburðinn og það yrði pottþétt uppselt – ágóðinn farið til slökkviliðanna sjálfra.