Forsíða Afþreying Það er ENGINN með rödd eins og Michael Winslow – Spilaði Led...

Það er ENGINN með rödd eins og Michael Winslow – Spilaði Led Zeppelin án hljóðfæra! – MYNDBAND

Michael Winslow er frægastur fyrir hlutverk sín í Police Academy og Spaceballs – og þá ÓTRÚLEGU raddbeitingu sem hann er fær um. Það er ekkert sem hann getur ekki hermt eftir.

Hann ætti að gerast tónlistarmaður – eða réttara sagt þá ætti hann að gerast hljómsveit – því að eftir að hafa séð þetta myndband þá er öruggt að hann ætti góðan frama í því!