Forsíða Afþreying Það er ekki hægt að byrja mánudaginn án þess að sjá Ómar...

Það er ekki hægt að byrja mánudaginn án þess að sjá Ómar öskra úr HRÆÐSLU! – Sjúklega fyndið!

Ómar Bregður og Félagar er Facebook síða þar sem nokkrir félagar leika sér að því að bregða vini sínum. Það er mjög auðvelt að bregða honum svo viðbrögðin eru yfirleitt frábær. Hérna er nýtt myndband frá þeim.