Forsíða Húmor Það er EKKERT sem toppar þessi bæjarnöfn í Bandaríkjunum – Hverjum datt...

Það er EKKERT sem toppar þessi bæjarnöfn í Bandaríkjunum – Hverjum datt í hug að þetta væru góð nöfn? – MYNDBAND

Bandaríkjamenn toppa oft vitleysuna sem er möguleg í ótrúlegustu hlutum. En þessi bæjarnöfn eru náttúrulega bara út í hött.

Að enginn skuli hafa breytt þeim er mesta furða! Hver vill búa í bæ með eitt af þessum bæjarnöfnum?