Forsíða Afþreying Það er ekkert grín að vera ÁHÆTTULEIKARI! – Svona er vinnan þeirra!

Það er ekkert grín að vera ÁHÆTTULEIKARI! – Svona er vinnan þeirra!

Til þess að gera flott og hættuleg atriði í bíómyndum verður maður að hafa áhættuleikara. Þeir leggja líf sitt í hættu til að skapa frábær atriði. Þeir láta kveikja í sér, berja sig og hoppa fram af byggingum.

Svona er það að vera áhættuleikari.