Forsíða Lífið Það er eins og þeir lesi hugsanir hákarlanna! – Þeir eiga EKKI...

Það er eins og þeir lesi hugsanir hákarlanna! – Þeir eiga EKKI SÉNS í að ná fiskunum – MYNDBAND

Náttúrulífsmyndir geta verið alveg ótrúlegar – sérstaklega þegar myndefnið er um baráttu rándýra til að afla sér fæðu.

Þetta myndband er engin undantekning! Hákarlarnir ætla sér að ná fiskunum, en það er eins og fiskarnir geti lesið hugsanir hákarlanna og þeir eiga ekki séns!

Eruð þið aðdáendur náttúrulífsmynda?

Miðja