Forsíða Húmor Það er einn MJÖG STÓR galli við það að verða 100 ára...

Það er einn MJÖG STÓR galli við það að verða 100 ára …

Flest dreymir okkur um langlífi. Það er markmið margra að ná 100 árum og hingað til hefur það talist vægast sagt góður árangur, svo lengi sem fólk haldi heilsunni.

En það er þó ekki gallalaust að ná svo háum aldri, eðlilega er líkaminn orðinn slappur, sjónin og heyrnin orðin verri og fólk sem er 100 ára er sjaldan að skella sér í keilu eða eitthvað álíka.

En nú hefur komið í ljós óyfirstíganlegur galli við það að ná 100 árum.

Þá máttu ekki lengur leika þér með Legó kubba:

Það er tilgangslaust að verða 100 ára!