Forsíða Afþreying Það er búið að finna TVÍFARA Emmsjé Gauta! – Er þetta nokkuð...

Það er búið að finna TVÍFARA Emmsjé Gauta! – Er þetta nokkuð hann?

Rapparinn Emmsjé Gauti birti mynd á Facebook og hann skrifaði við myndina „HVAÐ ER AÐ GERAST?!“ Maðurinn á myndinni er nefnilega mjög líkur rapparanum. Meira að segja það líkur honum að Gauti er búinn að setja myndina sem forsíðumynd á Facebook.

Image may contain: 1 person

Myndaniðurstaða fyrir mc gauti