Forsíða Lífið Það er búið að BANNA jólaauglýsinguna hjá Iceland – En þau vilja...

Það er búið að BANNA jólaauglýsinguna hjá Iceland – En þau vilja samt að þú sjáir hana! – MYNDBAND

Það er búið að banna jólaauglýsinguna hjá Iceland – en stórfyrirtækið vill samt endilega að þú sjáir hana, enda það fyrsta sem þú sérð á forsíðunni á heimasíðunni þeirra.

Auglýsingin var bönnuð þar sem að hún er talin vera of pólitísk, en Iceland þverneitar fyrir að þetta sé pólitískt mál: „Það er fáránlegt að segja að það að koma staðreyndum á framfæri sé pólitískt.“

Iceland kom líka með þetta myndband til frekari útskýringar:

Til viðbótar við það ætlar Iceland að vera orðið plastlaust fyrirtæki fyrir árið 2023.

Hvað finnst ykkur um málið?

Miðja