Forsíða Húmor Það DRAPST á bílunum við að keyra Miklabrautina – Vatnið flæddi inn...

Það DRAPST á bílunum við að keyra Miklabrautina – Vatnið flæddi inn í þá! – MYNDBAND

Hann Leifur Ingi Magnússon deildi þessu myndbandi á Facebook í dag af flóðinu sem var á Miklubrautinni.

Það drapst á þó nokkrum bílum bara við að keyra Miklubrautina, þar sem að vatn flæddi inn í bílana.

Lögreglan gerði sitt besta en þetta var svo svakalegt ástand að það ríkti þó nokkur óreiða yfir þessu öllu saman.