Forsíða Húmor Það bjóst enginn við þessari BRÚÐKAUPSRÆÐU frá börnunum – Toppuðu svaramanninn! –...

Það bjóst enginn við þessari BRÚÐKAUPSRÆÐU frá börnunum – Toppuðu svaramanninn! – MYNDBAND

Þessir tveir snillingar toppuðu vægast sagt svaramanninn með einni bestu brúðkaupsræðu sem við höfum séð.

Þeir rúlla þessu upp með hlátri og hjartnæmi – og jarða svo svaramanninn í kringum mínútu 2 í myndbandinu, hann átti ekkert í þá:

Miðja