Forsíða Afþreying Það bjóst ENGINN við neinu frá ofvaxna tuðrudýrinu á trommunum – En...

Það bjóst ENGINN við neinu frá ofvaxna tuðrudýrinu á trommunum – En svo kom viðlagið! – MYNDBAND

Það er ansi erfitt að gera nokkurn skapaðan hlut þegar maður er í ofvöxnum búning, hvað þá svona tuðrubúning sem fer langt út fyrir mann.

Það er því ekki skrýtið að enginn bjóst því við neinu frá ofvaxna tuðrudýrinu á trommunum – en svo kom viðlagið:

Ég skil ekki hvernig viðkomandi gerir þetta í þessum búningi!

Miðja