Forsíða Húmor Þá er það STAÐFEST! – Will Ferrell er fyndnasti maður allra tíma!...

Þá er það STAÐFEST! – Will Ferrell er fyndnasti maður allra tíma! – Myndband

Í háskólum í Bandaríkjunum er oft fengið frægt fólk til að koma og halda ræðu fyrir útskriftarnemendur. Hérna er Will Ferrell með ræðu og hann sýnir okkur hvað hann er hættulega fyndinn.