Forsíða Afþreying Þá er búið að tilkynna hvenær næsta GAME OF THRONES serían kemur...

Þá er búið að tilkynna hvenær næsta GAME OF THRONES serían kemur – Getur þú beðið?

Það má með sönnu segja að Game of Thrones hafi tekið heiminn með stormi og að fáar seríur hafa nokkurn tímann verið jafn vinsælar.

En aðdáendur seríunnar verða mögulega fyrir vonbrigðum þegar þeir komast að því að næsta sería kemur ekki út fyrr en árið 2019.

Ofan á það þá hefur HBO tilkynnt að næsta sería, 8. serían, verði sú síðasta og muni bara innihalda sex þætti.

Jæja, þá er best að fara í biðbuxurnar sínar…