Forsíða Íþróttir Tekst Messi hið ómögulega? – Líkur á sigri Argentínu á Brasilíu er...

Tekst Messi hið ómögulega? – Líkur á sigri Argentínu á Brasilíu er ekki miklar skv. Betsson!

Nú er fyrir dyrum risa­slag­ur tveggja stórþjóða í fótboltanum. Copa America stendur hvað hæst – og nú mætast í undanúr­slit­um aðfaranótt fimmtu­dags Bras­il­ía og Arg­entína í Belo Horizonte.

Bras­il­ía komst í undanúr­slit­in með sigri á Parag­væ á meðan Argentína sigraði Venesúela 2:0 á Maracanã-vell­in­um í Ríó.

Mikið er undir fyrir Messi – sem gerir tilkall til að verða einn besti fótboltamaður sögunnar – en enn sem komið er – hefur Argentínu ekki tekist að landa titli á stórmóti með hann innanborðs.

Betsson er ekki bjartsýnt fyrir hönd okkar manns – en þar er Brasilíu spáð sigri með 1,81 á móti 4,90 á Argentínu. Sjá nánar HÉR! Sama hvað öðru líður verður þetta mögnuð barátta tveggja sögufrægra liða!