Forsíða Íþróttir Tekst Íslendingum loks að hafa sigur á heimsmeisturunum? – Líkurnar ekki með...

Tekst Íslendingum loks að hafa sigur á heimsmeisturunum? – Líkurnar ekki með okkur skv. Betsson!

Ísland mætir hina fyrnasterka franska landsliði enn á ný næstkomandi mánudag kl. 18:45 – í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu.

Það er auðvitað ekki fyrir neina aukvisa að mæta heimsmeisturunum á heimavelli sínum í París. Eric Hamrén landsliðsþjálfari hafði þetta að segja um strákana okkar í samtaldi við fotbolti.net:
„Það er ekkert erfitt að mótivera þá. Draumurinn er að fara á EM 2020 og þá þurfum við góð úrslit. Við erum mjög mótiveraðir og klárir í að byrja þessa keppni.“

Það er ljóst að það verður við ofurefli að etja enda spá veðbankar nokkuð öruggum sigri Frakka með 1,24 á heimsmeistarana – en 14 á okkar Íslendinga. Líkt og hægt er að sjá HÉR!

Við vitum auðvitað að ekkert er ómögulegt og það verður spennandi að fylgjast með strákunum. Áfram Ísland!

Miðja