Forsíða Afþreying Teaserinn fyrir nýju Star Wars myndina er LOKSINS kominn! – MYNDBAND

Teaserinn fyrir nýju Star Wars myndina er LOKSINS kominn! – MYNDBAND

Það vantar ekki stórmyndirnar þetta árið og ein þeirra verður nýja Star Wars myndin, Episode IX.

Fólk er búið að bíða ofurspennt eftir að sjá eitthvað úr myndinni og loksins, loksins, loksins er teaserinn fyrir myndina mættur á svæðið:

Miðja