Forsíða Lífið Taktu eitt andartak og njóttu þessa STÓRBROTNA myndbands af náttúru Íslands

Taktu eitt andartak og njóttu þessa STÓRBROTNA myndbands af náttúru Íslands

Sigurður Helgason eigandi iStore og DJI Reykjavík fór út á stúfana og náði þessu ótrúlega drónamyndbandi af Suð-Austurlandinu. Hreint listaverk.

Hann segir um myndbandið:

Er búinn að fá mögnuð viðbrögð á dróna- og ljósmyndatengdum grúbbum á Facebook við nýjasta videóinu og ég atti alls ekki von á svona sterkum viðbrögum. Hér er 4K útgáfa að þessu videói. Það besta sem ég veit er að vera einn út í náttúrunni að fanga fegurð hennar frá sjónarhornum sem næsta ómögulegt var að gera fyrir nokkrum árum. Vona að þið njótið vel. Megið endilega deila ef ykkur líkar við þetta video :)Takk fyrir

Mystical Iceland from siggizoom on Vimeo.

Miðja