Forsíða Hugur og Heilsa Tæplega helmingur kvenna FÍLAR þetta alls ekki í fari karlmanna!

Tæplega helmingur kvenna FÍLAR þetta alls ekki í fari karlmanna!

Hvort sem karlmaðurinn er feitur, mjór, massaður eða ekki eru flestir með lappir, og flestir með hárugar lappir. Og samkvæmt könnun Women’s Health eiga þær að vera hárugar.

Konurnar voru spurðar hvað þeim fyndist um það þegar karlmenn raka á sér lappirnar. 49,3% sögðu að þeim fyndist það hreint út skrýtið. 28,5% svöruðu að þeim fyndist skrýtið að raka lappirnar alveg en þó væri í lagi að snyrta aðeins. En á hinn bóginn svöruðu 22.2% kvenna að þær elskuðu þegar lappirnar væru rakaðar.

Svo nú er bara spurningin hvort þú hittir á konu sem vill rakaðar lappir eða ekki…