Forsíða Íþróttir Í Tælandi KEPPA 5 ára börn í Muay Thai! – Fyrir framan...

Í Tælandi KEPPA 5 ára börn í Muay Thai! – Fyrir framan hundruði manna!

Fólk hefur mjög mismunandi skoðanir á bardagaíþróttum. En flestir eru samt sammála um það að lítil börn eiga kannski ekki að keppa í þessu.

Í Tælandi eru 5 ára börn að keppa í Muay Thai.

Miðja