Forsíða Afþreying Tæknibrellurnar í Stella Blómkvist seríunni eru alveg MAGNAÐAR – Hér getið þið...

Tæknibrellurnar í Stella Blómkvist seríunni eru alveg MAGNAÐAR – Hér getið þið séð nákvæmlega hverju þau breyttu! – MYNDBAND

Fyrirtækið Kontrast sér meðal um tæknibrellur í bíómyndum og þáttum. Fyrirtækið setti inn status á Facebook þess efnis að það væri búið að tilnefna Konstrast til Edduverðlauna fyrir tæknibrellurnar í Stella Blómkvist – og létu þetta magnaða myndband fylgja með:

,,Mesta hrósið okkar er venjulega þegar enginn segir neitt. Því það þýðir að enginn sá neitt sem er eitt aðalmarkmið brelluvinnu. Því er einstaklega ánægjulegt að fá tilnefningu til Eddunnar fyrir Stellu Blómkvist. Við óskum starfsfólkinu okkar innilega til hamingju með vel unnin störf.“

STELLA BLÓMKVIST – Season 1 VFX breakdown from Kontrast on Vimeo.

Til hamingju með tilnefninguna Kontrast – og vel gert!