Forsíða Lífið Systkini með sjaldgæfan ‘Benjamin Button’ sjúkdóm – Eldgömul þrátt fyrir að vera...

Systkini með sjaldgæfan ‘Benjamin Button’ sjúkdóm – Eldgömul þrátt fyrir að vera tvítug og tólf ára! – MYNDBAND

Þessi systkini eru tvítug og tólf ára og þau eru með sjaldgæfan sjúkdóm sem hefur oft verið kallaður ‘Benjamin Button’ sjúkdómurinn.

Þau eldast einstaklega hratt og eru orðin eldgömul þrátt fyrir að vera ung að aldri.