Forsíða Lífið Syntu með STÆRSTA hvíthákarli í heimi – og sáu hann fá sér...

Syntu með STÆRSTA hvíthákarli í heimi – og sáu hann fá sér morgunmat! – MYNDBAND

Kafararnir og ljósmyndararnir Kimberly Jeffries og Mark Mohler fundu stærsta hvíthákarl í heimi þegar þau voru að kafa við strendur Hawaii.

Þar sem að hvíthákarlar eru stærstu ránfiskar í heimi þá er þetta stærsti ránfiskurinn sem við vitum af í sjónum.

 

View this post on Instagram

 

If you asked me a few days ago what the most amazing thing I’ve ever seen in Hawaiian waters the answer probably would be pretty different. If you asked me yesterday the answer would be freediving with Deep Blue, a great white, the largest ever documented ,who was last seen in 2013 in Mexico. If you asked me right now, it would be freediving with, interacting with and photographing not one but multiple, different great whites AND Deep Blue. Tonight when I got home and after I got off the phone with the news something someone said bothered me. I went over photos from three days of diving with sharks and realized that the sharks are different. We’ve now confirmed with scientists that they are indeed unique individuals and we’re working to get IDs out for everyone. Stay tuned! 💙 •⠀⠀ •⠀⠀ •⠀⠀ •⠀⠀ •⠀⠀ #greatwhiteoahu #explore #teamcanon #underwaterphotography #ocean #diving #protecttheselands #worthmorealive #onebreath #ハワイ #conservation #mahalohawaii #greatwhiteshark #freedive #luckywelivehawaii #yayadventure #instagood #travelgram #island #nature #fish #uwphoto #oahu #dreaming #makegratitudeyourattitude #Deepblue

A post shared by Kimberly (@hapakimberly) on

Ég hefði svo engan veginn þorað að gera það sem hún gerði, en hún var algjörlega óhrædd þar sem hún kafaði við hlið hákarlsins – stærsta ránfisks í heimi.

Hér sjáum við svo hvíthákarlinn fá sér morgunmat, en þetta er hvalur sem hann er að gæða sér á: