Forsíða Uncategorized Syngur þú þetta íslenska jólalag RÉTT? – Margir héldu það líka þar...

Syngur þú þetta íslenska jólalag RÉTT? – Margir héldu það líka þar til þeir komust að öðru…

Það er fátt skrýtnara en þegar þú uppgötvar að þú hafir sungið textann við ákveðið lag vitlaust allt þitt líf.

Hér er dæmi um lag sem margir Íslendingar virðast hafa sungið vitlaust í gegnum tíðina og sumir gera það enn. Lagið heitir Aðfangadagskvöld og er með „Þú og Ég“…

Hér er lagið sjálft og textinn sem fólk syngur vitlaust:

„..þetta aðfangadagskvöld, fyrsta aðfangadagskvöld er enn barnahátíðin mest, la la la la barnahátíðin best.“

Eldvarnahátíðin meikar samt alveg sens, spurning hvort það ætti bara að breyta þessu..