Forsíða TREND Sýndi hinn FULLKOMNA kvenlíkama á mismunandi tímabilum – Með myndum af sér...

Sýndi hinn FULLKOMNA kvenlíkama á mismunandi tímabilum – Með myndum af sér og hjálp Photoshop! – MYNDBAND

Skilgreiningin á hinum fullkomna kvenlíkama hefur heldur betur breyst í gegnum árin, eins og hún ákvað að sýna fólki í þessu magnaða Photoshop verkefni sem hún gerði.

Hún byrjaði í kringum árið 1400 og vann sig upp þaðan – og það er ótrúlegt að sjá hversu miklar breytingarnar eru.