Forsíða Hugur og Heilsa Sylvester Stallone myndi vilja taka tímavél – fara tilbaka og KÝLA sjálfan...

Sylvester Stallone myndi vilja taka tímavél – fara tilbaka og KÝLA sjálfan sig – MYNDBAND

Sylvester Stallone byrjar hér frábært viðtal á að tala um egóið hans þegar hann varð stjarna. Svo fer hann út í mjög mikilvæga sálma sem geta hjálpað okkur öllum að ná árangri – sama á hvaða sviði það er: Hvernig á að sættast við óöryggið sitt og svo takast á við það!

Miðja