Forsíða Umfjallanir Svona verður JÓLAHÁTÍÐIN í Keiluhöllinni Egilshöll árið 2017!

Svona verður JÓLAHÁTÍÐIN í Keiluhöllinni Egilshöll árið 2017!

Um jól og áramót er tilvalið að skella sér í Egilshöllina – enda allt til alls keila, djamm og enski boltinn.

Hér má sjá opnunartímann og Enskiboltinn öll jólin. Það verða boltatilboð á mat og drykk yfir öllum leikjum.

Hægt er að panta borð á leikina í síma 511-5300 eða á [email protected]

ATH. það þarf að mæta 30 mín fyrir leik til að tryggja borðið, annars er það fyrstur kemur, fyrstur fær.