Forsíða Umfjallanir Svona var SUNNUDAGURINN á Þjóðhátíð í Eyjum 2017! – Myndband

Svona var SUNNUDAGURINN á Þjóðhátíð í Eyjum 2017! – Myndband

Þjóðhátíð endaði í gær á sprengju eins og alltaf. Dalurinn var fullur af fólki sem var mætt til þess að hafa gaman. Brekkusöngurinn var rosalegur og allir að missi sig í gleðinni.

Svona var sunnudagurinn á Þjóðhátíð 2017!