Forsíða Umfjallanir Svona var stemningin á Food & Fun 2017!

Svona var stemningin á Food & Fun 2017!

1.-5. mars síðastliðinn fagnaði var Food & Fun hátíðin haldin hátíðleg í 16. skiptið í Reykjavík.

Þessi matreiðslusirkús parar saman marga af þekktustu kokkum heims við bestu veitingahús Reykjavíkur fyrstu helgina í mars á ári hverju.  Saman skapa þau matseðil sem töfrar bragðskyn gestanna upp úr skónum með ferskum alíslenskum hráefnum.

Svona var stemningin á Food & Fun þetta árið: