Svona var aðkoman fyrir þá sem ætluðu á TEXAS BORGARA í gær...

Svona var aðkoman fyrir þá sem ætluðu á TEXAS BORGARA í gær …

Texas Borgari fékk alveg sérstakt auglýsingapláss í Skaupinu 2016 – en er ekki alveg að ná að nýta það nógu vel á nýju ári.

Þetta var skilti sem blasti við viðskiptavinum Texas Borgara í gær. Sigríður setti þessa mynd inn á síðuna Frægir á ferð.

Skiltið segir: CLOSE – LOKAÐ.

Eða eins og það væri á íslensku: NÁLÆGT – LOKAÐ.

Vonum að staðurinn opni þó hið fyrsta á ný!