Forsíða Húmor Svona væri það ef við BREYTUM klukkunni um klukkutíma – Munar greinilega...

Svona væri það ef við BREYTUM klukkunni um klukkutíma – Munar greinilega öllu! – MYNDIR

Hann Ingvar Jakobsson setti þessar myndir á Facebook til að sýna hvað myndi gerast ef við breytum klukkunni um klukkutíma.

Það munar greinilega öllu fyrir fólk sem er á leiðinni í og úr vinnu á þessum tíma:

En fólk var fljótt að spotta að þetta væri nú allt sama myndin, þrátt fyrir að fjöldi deilinga virðist gefa til kynna að fólki finnst þetta samt vera svona í alvörunni – eða í stíl við þeirra skoðun þegar kemur að klukkubreytingum.

Miðja