Forsíða Húmor Svona væri það ef eiginkonur meðlima ISIS væru með raunveruleikaþátt! – Myndband

Svona væri það ef eiginkonur meðlima ISIS væru með raunveruleikaþátt! – Myndband

Raunveruleikaþættir virðast aldrei ætla að taka enda. Fólk elskar að horfa á annað fólk lifa sínu lífi hvort sem það er til að dást að þessu fólki eða bara til að hneykslast á því.

Þetta virðist ekki ætla taka enda því það er alltaf hægt að finna eitthvað nýtt viðfangsefni. En hvað ef að eignkonur meðlima hryðjuverkasamtakana ISIS myndu vera með raunveruleikaþátt?

Svona væri það…