Forsíða Lífið Svona upplifir einhverfur einstaklingur ferð í Kringluna – Kemst þú í gegnum...

Svona upplifir einhverfur einstaklingur ferð í Kringluna – Kemst þú í gegnum myndbandið?

Skilur þú einhverfu?

Ég er viss um að við þekkjum flest einhverja eiginleika sem einkenna fólk með einhverfu – en við vitum fæst hvernig daglegt líf þeirra er í raun og veru.

Þetta frábæra myndband sýnir okkur hvernig aðeins ein mínúta í verslunarleiðangri gæti verið fyrir manneskju með einhverfu. Getur þú horft á það til enda?