Forsíða Húmor Svona platar þú börnin þín til að nudda á þér bakið! –...

Svona platar þú börnin þín til að nudda á þér bakið! – MYNDBAND

Foreldrahlutverkið er ansi krefjandi og flókið, sama hvernig maður snýr sér í uppeldinu.

Það er því ekki slæmt að fá gott nudd af og til svo að maður verði nú ekki of stífur í bakinu og svona, en ef þú hefur ekki tíma né efni á því að skella þér í nudd þá getur þú alltaf platað barnið þitt til að nudda á þér bakið…

Miðja