Forsíða Lífið Svona mun mannkynið líta út eftir 1000 ár! – MYNDBAND

Svona mun mannkynið líta út eftir 1000 ár! – MYNDBAND

Átt þú erfitt með að muna eftir því þegar GSM símar voru ekki einu sinni til? En það er svo ótrúlega stutt síðan að þessi mikla tæknibylting átti sér stað að það er ansi erfitt að ímynda sér hvernig mannkynið mun líta út eftir 1000 ár.

En Asap Science gera það samt svakalega vel í þessu stutta en áhrifaríka myndbandi: