Forsíða TREND Svona lítur ólétta fitnesspían út eftir 9 mánuði á meðgöngu! – MYND

Svona lítur ólétta fitnesspían út eftir 9 mánuði á meðgöngu! – MYND

Pregnant

Í síðustu viku fjölluðum við um ótrúlegu fitness fyrirsætuna Söruh Stage.

Sarah er þrítug og býr í Los Angeles en það sem fór framhjá flestum er að hún er ólétt! Og ekkert lítið, við deildum ÞESSU myndasafni af henni í síðustu viku þar sem hún er á  8. mánuði meðgöngunnar!

Og nú um síðustu helgi deildi Sarah nýrri (bumbu)mynd undir undirskriftinni: „9 mánaða meðgöngu selfí“.

Og já, hún er með six pack magavöðva, og skorin læri. En fyrst og fremst segir hún að henni sjálfri og barninu líði vel.

Það er ekki nema von að óléttar konur um allan heim séu öfundssjúkar!