Forsíða Lífið Svona líta venjulegar konur út í Victoria’s Secret sundfötum – MYNDIR

Svona líta venjulegar konur út í Victoria’s Secret sundfötum – MYNDIR

Þegar við segjum „venjulegar“ konur þá eigum við að sjálfsögðu við: konur sem eru ekki Victoria’s Secret sundfata módel. En fæstar konur eru það.

Hér eru módelin.

Screen Shot 2015-06-24 at 14.25.35

 

Og hér er hópur venjulegra kvenna í sömu sundfötum.

Nina segir að hún myndi gjarnan vilja sjá fleiri konur með hennar litarhaft í tímaritum.

Screen Shot 2015-06-24 at 14.29.17

Allison segir að myndir í glanstímaritum séu blekkjandi: „Þetta er bara millisekúnda og það er allt farðað og límt og fótósjoppað“

Screen Shot 2015-06-24 at 14.30.21

Sheridan: „brjóstin á mér líta út fyrir að vera að reyna að flýja úr fangelsi og þetta var fucking óþægileg stelling og Behati Prinsloo er fucking gift fucking Adam Levine….“

Screen Shot 2015-06-24 at 14.30.30

Lara: „Sundföt og ég erum ekki vinir, ég á við meltingarvandamál að stríða og er oft með þaninn maga. Ég skil heldur ekki hvernig módelið fékk handleggina á sér til að hreyfast svona.“

Screen Shot 2015-06-24 at 14.30.44

Kirsten borðaði pakka af „pop-tarts“ rétt fyrir myndatökuna og segist hafa séð eftir því allan tímann.

Screen Shot 2015-06-24 at 14.30.54

Kristin fannst sundbolurinn awsome og er að hugsa um að fá sér einn!

Screen Shot 2015-06-24 at 14.31.28